fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Fréttir

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar spáir því að vendipunktur verði í stríðinu fljótlega

Ritstjórn DV
Föstudaginn 16. ágúst 2024 07:00

Kyrylo Budanov, yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar. Mynd:Úkraínska varnarmálaráðuneytið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir því sem Kyrylo Budanov, yfirmaður leyniþjónustu úkraínska hersins, segir þá ætti stórsókn rússneska hersins, sem hefur staðið yfir í Donetsk, að ljúka eftir „hálfan til tvo mánuði“.

Forbes Ukraine skýrir frá þessu og hefur eftir Budanov að reynslan úr stríðum sýni að möguleikar stríðsaðila til að sækja fram varir ekki lengur en í tvo mánuði, nú hafi sókn Rússa staðið yfir í tæpa þrjá mánuði og því verði breytingar á.

Bandaríska hugveitan Institute for the Study of War veitti þessum ummælum Budanov athygli og sagði í kjölfarið í greiningu um gang stríðsins að ummælin passi við það sem hugveitan hefur sagt.

Segir hugveitan að þótt rússneskar hersveitir sæki nú fram að bænum Pokrosvk þá muni þær lenda í vanda þegar þær koma að þéttari byggði austan við bæinn. Auk þessi hafi Rússar dreift hermönnum og hergögnum yfir stórt svæði, sérstaklega í Donetsk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Íslendingar lýsa því hvernig þeir komust inn á húsnæðismarkaðinn – „Ég á ekki von á að þau vilji neitt til baka“

Íslendingar lýsa því hvernig þeir komust inn á húsnæðismarkaðinn – „Ég á ekki von á að þau vilji neitt til baka“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Óhugnaður í Urriðaholti: Hafliði hrakti húsbrotsmenn á flótta

Óhugnaður í Urriðaholti: Hafliði hrakti húsbrotsmenn á flótta
Fréttir
Í gær

Unglingspiltur ákærður fyrir að eitra fyrir 77 ára móður sinni – Setti klór í mjólkina

Unglingspiltur ákærður fyrir að eitra fyrir 77 ára móður sinni – Setti klór í mjólkina
Fréttir
Í gær

Höfðu loksins hendur í hári trjáaraðmorðingjans – „Allir vildu vita hver gerði þetta og hvers vegna“

Höfðu loksins hendur í hári trjáaraðmorðingjans – „Allir vildu vita hver gerði þetta og hvers vegna“
Fréttir
Í gær

Allt logar stafna á milli hjá sósíalistum: Jóna hættir í flokknum og urðar yfir Hallfríði

Allt logar stafna á milli hjá sósíalistum: Jóna hættir í flokknum og urðar yfir Hallfríði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telja sig hafa leyst 2.000 ára ráðgátu um einn athyglisverðasta fornleifafund sögunnar

Telja sig hafa leyst 2.000 ára ráðgátu um einn athyglisverðasta fornleifafund sögunnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ofurhugi ætlar að synda hringinn í kringum Ísland – Ekki það erfiðasta sem hann hefur gert

Ofurhugi ætlar að synda hringinn í kringum Ísland – Ekki það erfiðasta sem hann hefur gert
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nágrannar græna gímaldsins vonsviknir með nýja meirihluta – „Við höfum ekki heyrt eitt einasta bofs“

Nágrannar græna gímaldsins vonsviknir með nýja meirihluta – „Við höfum ekki heyrt eitt einasta bofs“