fbpx
Fimmtudagur 15.ágúst 2024
Fréttir

Paul Watson sleppur ekki í dag – Gæsluvarðhaldið í Nuuk framlengt

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 14:30

Watson segir að ef hann verði sendur til Japan komi hann aldrei til baka. Mynd/Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómari í grænlensku borginni Nuuk hefur úrskurðað að Paul Watson verði áfram í gæsluvarðhaldi. Dönsk yfirvöld eiga eftir að taka ákvörðun um framsal hans til Japan.

Fréttastofan Reuters greinir frá þessu.

Eins og DV og fleiri miðlar hafa grein frá var Watson handtekinn í lok júlí og úrskurðaður í þriggja vikna gæsluvarðhald. Var það á grundvelli alþjóðlegrar handtökuskipunar sem japönsk stjórnvöld fóru fram á vegna meintrar árásar hans á hvalveiðiskip í Suður Kyrrahafi árið 2010.

Japönsk stjórnvöld hafa farið fram á framsal Watson, þar sem hann getur átt yfir höfði sér allt að fimmtán ára fangelsisdóm. Þrýst hefur verið á dönsk stjórnvöld að sleppa Watson. Meðal annars hefur Emmanuel Macron Frakklandsforseti beitt sér í þágu hans, en Watson er búsettur í Frakklandi.

Nú hefur dómari í Nuuk úrskurðað að Watson skuli vera í gæsluvarðhaldi í þrjár vikur til viðbótar þar sem dönsk stjórnvöld hafa ekki tekið ákvörðun um framsal. Að óbreyttu má hann því dúsa í klefa sínum í Nuuk til 5. september næstkomandi. Watson hefur þó þegar áfrýjað ákvörðuninni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kona vann dómsmál gegn Selfossveitum – Borgaði aðeins helming heitavatnsreikningsins vegna þess að henni þótti vatnið of kalt

Kona vann dómsmál gegn Selfossveitum – Borgaði aðeins helming heitavatnsreikningsins vegna þess að henni þótti vatnið of kalt
Fréttir
Í gær

Gísli Pálmi sektaður fyrir akstur undir áhrifum og án réttinda – Í annað sinn á skömmum tíma

Gísli Pálmi sektaður fyrir akstur undir áhrifum og án réttinda – Í annað sinn á skömmum tíma
Fréttir
Í gær

Telja óheppilegt að bæjarstjórinn og einn æðsti yfirmaður Seltjarnarnesbæjar séu hjón – Þór kemur af fjöllum og segir að ekki verði hróflað við eiginkonunni

Telja óheppilegt að bæjarstjórinn og einn æðsti yfirmaður Seltjarnarnesbæjar séu hjón – Þór kemur af fjöllum og segir að ekki verði hróflað við eiginkonunni
Fréttir
Í gær

„Ein besta vinkona dóttur minnar þarf að yfirgefa landið í dag“

„Ein besta vinkona dóttur minnar þarf að yfirgefa landið í dag“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslensk kona á fertugsaldri með 13 milljónir í farangrinum

Íslensk kona á fertugsaldri með 13 milljónir í farangrinum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sóley segir orðatiltækið „svolítið OCD“ grafa undan skilningi á þráhyggju og áráttu

Sóley segir orðatiltækið „svolítið OCD“ grafa undan skilningi á þráhyggju og áráttu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Inga segir illa farið með konurnar sem sinntu einu mikilvægasta starfi sem til er

Inga segir illa farið með konurnar sem sinntu einu mikilvægasta starfi sem til er
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður Ingi vill alls ekki að afnema tolla af innfluttum matvælum – „Myndi hafa æv­in­týra­lega rösk­un í för með sér“

Sigurður Ingi vill alls ekki að afnema tolla af innfluttum matvælum – „Myndi hafa æv­in­týra­lega rösk­un í för með sér“