fbpx
Mánudagur 30.desember 2024
433Sport

Segist sjá mun á liðinu þrátt fyrir ósannfærandi spilamennsku

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2024 20:57

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzso Maresca, stjóri Chelsea, segir að liðið sé að bæta sig undir hans stjórn þrátt fyrir ansi slæma spilamennsku á undirbúningstímabilinu.

Chelsea hefur alls ekki verið sannfærandi í sumar og gerði jafntefli við Inter Milan, 1-1, á sunnudaginn.

Chelsea hefur aðeins unnið einn af sex leikjum sínum á undirbúningstímabilinu en deildin hefst næstu helgi.

Margir stuðningsmenn Chelsea hafa áhyggjur fyrir komandi átök en Maresca segir að hlutirnir séu að batna hægt og rólega.

,,Við getum klárlega séð mun á liðinu, við reyndum að halda boltanum gegn Inter í síðasta leik og það er lið sem sérhæfir sig í vörn,“ sagði Maresca.

,,Við erum að gera vel, það er það mikilvægasta, klárlega. Með tímanum þá verður liðið betra og betra. Við byrjuðum að vinna samna fyrir um mánuði síðan og ég tek eftir því að liðið er að bæta sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórir fjölmiðlar ósammála um stöðuna á framtíð Trent hjá Liverpool

Stórir fjölmiðlar ósammála um stöðuna á framtíð Trent hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo skellt niður á jörðina – Sjáðu svarið sem hann fékk í kjölfar þess að hafa látið skotin dynja á þeim

Ronaldo skellt niður á jörðina – Sjáðu svarið sem hann fékk í kjölfar þess að hafa látið skotin dynja á þeim
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah segist vera langt frá samkomulagi við Liverpool

Salah segist vera langt frá samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pabbinn moldríki stelur öllum forsíðunum: Virðist forðast ákveðna meðlimi fjölskyldunnar – Engin nærvera og engar gjafir um jólin

Pabbinn moldríki stelur öllum forsíðunum: Virðist forðast ákveðna meðlimi fjölskyldunnar – Engin nærvera og engar gjafir um jólin
433Sport
Í gær

England: Skoraði sitt fyrsta mark í sigri Manchester City – Forest er í öðru sæti

England: Skoraði sitt fyrsta mark í sigri Manchester City – Forest er í öðru sæti
433Sport
Í gær

Byrjunarlið West Ham og Liverpool – Nunez bekkjaður

Byrjunarlið West Ham og Liverpool – Nunez bekkjaður
433Sport
Í gær

Staðfestir að fyrrum undrabarnið fái að æfa með félaginu – ,,Stórkostlegur leikmaður“

Staðfestir að fyrrum undrabarnið fái að æfa með félaginu – ,,Stórkostlegur leikmaður“
433Sport
Í gær

Vill komast burt frá Liverpool stuttu eftir undirskriftina

Vill komast burt frá Liverpool stuttu eftir undirskriftina