fbpx
Fimmtudagur 15.ágúst 2024
Pressan

Óvænt aukaverkun af notkun Wegovy og Ozempic – Aukin kynhvöt

Pressan
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 03:55

Ozempic eykur kynhvötina hjá sumum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir þeirra sem nota sykursýkislyfin Wegovy og Ozempic frá danska lyfjarisanum Novo Nordisk hafa upplifað aukna kynhvöt. Þetta er óvænt aukaverkun af lyfjunum en hún hefur ekki enn verið staðfest vísindalega.

Wall Street Journal og fleiri miðlar skýra frá þessu og segja að þessi aukaverkun sykursýkislyfjanna, sem eru einnig notuð sem megrunarlyf, hafi komið fólki í opna skjöldu en eflaust hafa margir glaðst yfir þessari aukaverkun.

Margir notendur lyfjanna hafa skýrt frá reynslu sinni af þessu á samfélagsmiðlum.

Það er því líklega hægt að skrá nýja aukaverkun á listann yfir aukaverkanir þessari lyfjanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt