fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Goðsögn Manchester United myndi skipta á Hojlund og Nunez

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dwight Yorke, goðsögn Manchester United, myndi skipta á framherjum við Liverpool ef hann fengi það boð.

Yorke var þá að tala um Rasmus Hojlund og Darwin Nunez en sá fyrrnefndi leikur með United og sá síðarnefndi með Liverpool.

Yorke virðist hafa mikla trú á Nunez og segir að hann sé ekki langt frá því að verða besti sóknarmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

,,Ef ég mætti skipta á leikmönnum þá myndi ég taka Darwin Nunez frekar en Rasmus Hojlund, hann er með meira í vopnabúrinu,“ sagði Yorke.

,,Hann er með hraðann, hann er með kraftinn, hann getur skallað boltann og er alltaf erfiður við að eiga – hann þarf bara að bæta færanýtinguna og þá er hann sá besti í deildinni.“

,,Við þurfum að bíða og sjá hvort það lagist að lokum en sem þjálfari þá myndi ég velja Nunez yfir Hojlund alla daga vikunnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes fær á baukinn fyrir atvik sem fór framhjá mörgum í gær – Myndband

Bruno Fernandes fær á baukinn fyrir atvik sem fór framhjá mörgum í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Ótrúleg uppákoma á flugvellinum – Fékk þvert nei frá starfsfólki en dó ekki ráðalaus

Ótrúleg uppákoma á flugvellinum – Fékk þvert nei frá starfsfólki en dó ekki ráðalaus