fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
Fókus

Love Island-par hætt saman – „Mér hefði aldrei dottið í hug að saga okkar myndi enda, sérstaklega með þessum hætti“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 14. ágúst 2024 15:08

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bresku raunveruleikastjörnurnar Molly-Mae Hague og Tommy Fury eru hætt saman.

Molly-Mae greindi frá sambandsslitum þeirra á Instagram rétt í þessu.

„Eftir fimm ára samband hefði mér aldrei dottið í hug að saga okkar myndi enda, sérstaklega með þessum hætti. Mér þykir ótrúlega erfitt að tilkynna að samband okkar Tommy sé búið,“ skrifaði hún í Story á Instagram.

Skjáskot/Instagram

Molly-Mae og Tommy lentu í öðru sæti í fimmtu þáttaröð Love Island árið 2019. Þau eignuðust dóttur í janúar 2023 og trúlofuðust á Ibiza síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Christina Aguilera fækkaði fötum fyrir 44 ára afmælið

Christina Aguilera fækkaði fötum fyrir 44 ára afmælið
Fókus
Í gær

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jólaflug Play sló í gegn – „Þetta var mikil vinna en allt þess virði“

Jólaflug Play sló í gegn – „Þetta var mikil vinna en allt þess virði“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bogi kaupir á Brúnastöðum

Bogi kaupir á Brúnastöðum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kærastinn hættur að veita henni athygli – Íhugar að verða klámstjarna

Kærastinn hættur að veita henni athygli – Íhugar að verða klámstjarna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aðdáendur sannfærðir um að þetta hafi verið leynileg skilaboð Bieber til fyrrverandi

Aðdáendur sannfærðir um að þetta hafi verið leynileg skilaboð Bieber til fyrrverandi