fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
Fókus

Svona varð brúðkaupsterta Páll Óskars í Gleðigöngunni til

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 14. ágúst 2024 11:30

Páll Óskar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson og eiginmaður hans Edgar Antonio Lucena Angarita vöktu mikla athygli í Gleðigöngu Hinsegin daga sem fram fór síðastliðinn laugardag.

Gleðigangan er hápunktur Hinsegin daga þegar gengið er frá Hallgrímskirkju að Hljómskálagarði. Fjöldi vagna var í göngunni í ár og að vanda var vagn Páls Óskars síðastur í röðinni. Á vagninum var risastór brúðkaupsterta og stóðu hjónin efst á henni.

Í myndbandi sem Páll Óskar birti fyrr í dag má sjá hvernig brúðkaupstertan varð að veruleika.

Hjónin giftu sig í mars og segist Páll Óskar aldrei hafa verið hamingjusamari. Antonio er flóttamaður frá Venesúela og langflestir á vagninum voru samlandar hans sem búa hér á landi og eru að fóta sig í nýju samfélagi. Í eldræðu Páls Óskars á laugardag sagði hann brúðartertu þýða ýmislegt, þar á meðal að réttindabarátta allra sé samtvinnuð, það komi öllum við ef/þegar lygum og óhróðri sé dreift um aðra.

„Gefum fólki frelsi til að vera það sjálft.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vala Grand reis upp úr öskunni eftir erfitt tímabil – Menntaði sig fyrir föður sinn heitinn og fann ástina

Vala Grand reis upp úr öskunni eftir erfitt tímabil – Menntaði sig fyrir föður sinn heitinn og fann ástina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Guð blessi Breiðholtið“

Vikan á Instagram – „Guð blessi Breiðholtið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Gretu Salóme og Elvars Þórs hefur fengið nafn

Sonur Gretu Salóme og Elvars Þórs hefur fengið nafn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vinurinn tárast yfir bakstursþætti

Vinurinn tárast yfir bakstursþætti
Fókus
Fyrir 3 dögum

Birti gamla mynd af þjóðþekktum mönnum til að sýna breytta tíma – „Bundu bagga sína ekki sömu hnútum og samferðamenn“

Birti gamla mynd af þjóðþekktum mönnum til að sýna breytta tíma – „Bundu bagga sína ekki sömu hnútum og samferðamenn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gamall draugur vakinn upp hjá Gísla Marteini í gærkvöldi – Hvar er Guðmundur?

Gamall draugur vakinn upp hjá Gísla Marteini í gærkvöldi – Hvar er Guðmundur?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Helgi Jean rakst harkalega á vegg miðlífskrísunnar – „Ég gat ekki séð fyrir mér að lífið myndi batna“

Helgi Jean rakst harkalega á vegg miðlífskrísunnar – „Ég gat ekki séð fyrir mér að lífið myndi batna“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur ástralska hjartaknúsarans ekki sáttir – „Hélt að hann væri einn af góðu strákunum“

Aðdáendur ástralska hjartaknúsarans ekki sáttir – „Hélt að hann væri einn af góðu strákunum“