fbpx
Miðvikudagur 14.ágúst 2024
433Sport

Liverpool er að kaupa markvörð á væna summu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Fabrizo Romano er Liverpool að kaupa Giorgi Mamardashvili markvörð Valencia og lána hann svo út.

Til að fá Mamardashvili þarf Liverpool að borga 26 milljónir punda.

Mamardashvili er 23 ára markvörður frá Georgíu en hann hefur vakið athygli síðustu ár fyrir vaska framgöngu.

Mamardashvili yrði strax lánaður en yrði hugsaður sem arftaki Alisson Becker sem er átta níu árum aldri en kappinn.

Mamardashvili hefur verið orðaður við nokkur stórlið en Liverpool virðist vera að ganga frá kaupunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opna samtalið við Kante eftir að einkaflugvélin fór til London í gær

Opna samtalið við Kante eftir að einkaflugvélin fór til London í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekkert samtal við Gísla Gottskálk um nýjan samning þrátt fyrir gríðarlegan áhuga KR og Vals

Ekkert samtal við Gísla Gottskálk um nýjan samning þrátt fyrir gríðarlegan áhuga KR og Vals
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aðeins Messi fær að ákveða hvenær Messi hættir

Aðeins Messi fær að ákveða hvenær Messi hættir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Engin sérmeðferð fyrir Mbappe – ,,Þarf að gera eins og allir aðrir“

Engin sérmeðferð fyrir Mbappe – ,,Þarf að gera eins og allir aðrir“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Börsungar að verða verðulega þreyttir og nálægt því að gefast upp

Börsungar að verða verðulega þreyttir og nálægt því að gefast upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir danskir dómarar á leið til Íslands og verða að störfum

Tveir danskir dómarar á leið til Íslands og verða að störfum