fbpx
Miðvikudagur 14.ágúst 2024
433Sport

Ekkert samtal við Gísla Gottskálk um nýjan samning þrátt fyrir gríðarlegan áhuga KR og Vals

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík hefur ekki rætt við Gísla Gottskálk Þórðarson þrátt fyrir gríðarlegan áhuga frá bæði KR og Val undanfarið. Þetta herma heimildir 433.is.

Fótbolti.net fjallaði í gær um að bæði tilboð frá Val og KR hefði verið hafna í miðjumanninn öfluga.

Gísli sem er fæddur árið 2004 hefur verið frábær á miðsvæði Víkings í sumar og er áhuginn á honum mikill, samningur hans við Víking rennur út á næsta ári.

Samkvæmt heimildum 433.is bauð Valur í Gísla á síðasta ári og var því tilboði hafnað en þrátt fyrir áhugann hefur ekkert samtal við Gísla átt sér stað um að framlengja samning hans.

KR hefur lagt fram þrjú tilboð í Gísla í sumar og hefur mikinn áhuga á að krækja í hann en umboðsmaður Gísla er Bjarki Gunnlaugsson, bróðir Arnars sem stýrir Víkingi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United skellir svakalegum verðmiða á Sancho – Samtalið um Ugarte í fullu fjöri

United skellir svakalegum verðmiða á Sancho – Samtalið um Ugarte í fullu fjöri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon hafði betur gegn Mourinho – Elías með stórleik

Hákon hafði betur gegn Mourinho – Elías með stórleik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er byrjunarlið Manchester United sterkara án hans? – ,,Spilar án sjálfstrausts í hvert skipti sem hann stígur inn á völlinn“

Er byrjunarlið Manchester United sterkara án hans? – ,,Spilar án sjálfstrausts í hvert skipti sem hann stígur inn á völlinn“
Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnari Gunnlaugs skellt í þriggja leikja bann fyrir hegðun sína á sunnudag

Arnari Gunnlaugs skellt í þriggja leikja bann fyrir hegðun sína á sunnudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafrún fordæmir trúðslæti íslenskra fótboltaþjálfara – „Það er ekki þannig að ef þú hafir mikla ástríðu fyrir einhverju að þá sé bara eðlilegt að taka brjálæðisköst“

Hafrún fordæmir trúðslæti íslenskra fótboltaþjálfara – „Það er ekki þannig að ef þú hafir mikla ástríðu fyrir einhverju að þá sé bara eðlilegt að taka brjálæðisköst“
433Sport
Í gær

Sögusagnir í gangi um að City sé á eftir Diaz – Þeir neita að samkomulag sé í hús

Sögusagnir í gangi um að City sé á eftir Diaz – Þeir neita að samkomulag sé í hús
433Sport
Í gær

Laumaðist til að taka mynd á æfingasvæði United áðan – Hægt að staðfesta þá tvo sem leikmenn United

Laumaðist til að taka mynd á æfingasvæði United áðan – Hægt að staðfesta þá tvo sem leikmenn United