fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Skelltu sér saman á kynþokkafullan fisk á fyrsta kvöldinu í Manchester

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 09:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs de Ligt og Noussair Mazraoui voru mættir snemma í gærmorgun í einkaflugvél sína sem flaug þeim yfir til Manchester.

Manchester United fékk tilboð í leikmennina samþykkt á laugardag og kláruðu þeir læknisskoðun í gær.

Búist er við að þeir skrifi undir samning við United í dag og verði kynntir.

De Ligt og Mazraoui skelltu sér saman út að borða í Manchester í gær og fóru á Sexy Fish sem er afar vinsæll staður þar á bæ.

Búist er við að þeir félagar mæti á sína fyrstu æfingu í dag og geti tekið þátt í leiknum gegn Fulham á föstudag þegar enska úrvalsdeildin fer af stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kveðja Neymar formlega – Þénaði 350 milljónir á mínútu

Kveðja Neymar formlega – Þénaði 350 milljónir á mínútu
Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gagnrýnir Íslendinga fyrir hvernig þeir hafa talað um Dag Sigurðsson

Gagnrýnir Íslendinga fyrir hvernig þeir hafa talað um Dag Sigurðsson
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skipti hans til Þýskalands hafa áhrif á leikmann Manchester City

Skipti hans til Þýskalands hafa áhrif á leikmann Manchester City
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands
433Sport
Í gær

Tap hjá Íslandi í öðrum leik – Mæta Wales á morgun

Tap hjá Íslandi í öðrum leik – Mæta Wales á morgun
433Sport
Í gær

Allar líkur á að hann fari – Verið orðaður við Arsenal

Allar líkur á að hann fari – Verið orðaður við Arsenal
433Sport
Í gær

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði