Lilja Sif Pétursdóttir hlaut titilinn í fyrra. Í öðru sæti var Helena Hafþórsdóttir O’Connor og fékk hún titilinn Miss Supranational Iceland.
Í gær var svo kallað check-in, dömurnar mættu á Hótel Ísland í Reykjavík þar sem þær munu gista nóttina fyrir keppni. Þær fóru síðan út að borða á veitingastaðinn Sjáland í Garðabæ.
Hér að neðan má sjá myndir af öllum keppendum við innritun í gær.