fbpx
Þriðjudagur 13.ágúst 2024
433Sport

Flýgur aftur til Englands í kvöld en fær ekki að æfa með Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Conor Gallagher mun mæta aftur til Englands í kvöld þar sem Atletico Madrid getur ekki keypt hann nema að selja leikmann.

Samu Omorodion neitaði að skrifa undir hjá Chelsea um helgina en félagið ætlaði að kaupa hann frá Atletico.

Gallagher hefur verið á Spáni frá því um helgina og átti bara eftir að skrifa undir.

Chelsea vill losna við Gallagher en Chelsea skoðar að kaupa Joao Felix en Atletico vill 50 milljónir punda fyrir hann.

Gallagher mætir aftur til Englands í kvöld en fær ekki að æfa með aðalliði félagsins enda á að losna við hann til að laga bókhaldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Síminn kynnir breytingar á enska boltanum – Lofa því að þetta síðasta tímabil verði það besta

Síminn kynnir breytingar á enska boltanum – Lofa því að þetta síðasta tímabil verði það besta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Erfitt fyrir félagið að fá inn leikmenn – ,,Margir sem vilja ekki koma hingað“

Erfitt fyrir félagið að fá inn leikmenn – ,,Margir sem vilja ekki koma hingað“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerir grín að stórstjörnunni sem mætti skrautlega til leiks: Líkir honum við ananas – Sjáðu myndina

Gerir grín að stórstjörnunni sem mætti skrautlega til leiks: Líkir honum við ananas – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carvalho keyptur til Brentford

Carvalho keyptur til Brentford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Juventus hefur áhuga á að kaupa Sterling

Juventus hefur áhuga á að kaupa Sterling
433Sport
Í gær

Ellefu leikmenn sem Ten Hag hefur sótt úr hollenska skólanum – Þjálfað þá flesta

Ellefu leikmenn sem Ten Hag hefur sótt úr hollenska skólanum – Þjálfað þá flesta