fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Erfitt fyrir félagið að fá inn leikmenn – ,,Margir sem vilja ekki koma hingað“

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 22:30

Conte.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Napoli, segir að margir leikmenn vilji ekki koma til félagsins í þessum sumarglugga.

Napoli hefur reynt að styrkja sig á markaðnum í sumar og hefur fengið alls fjóra leikmenn og þar á meðal Leonardo Spinazzola.

Napoli er þó með leikmenn á himinháum launum í sínum bókum eins og Victor Osimhen sem er orðaður við brottför.

Conte segir að Napoli þurfi að glíma við ákveðið launaþak og er erfitt að semja við stærri nöfn þar sem liðið er ekki í Evrópukeppni í vetur.

,,Ég vissi hvernig staðan var áður en ég kom og varðandi markaðinn þá getum við bara borgað ákveðið há laun,“ sagði Conte.

,,Það eru margir leikmenn sem vilja ekki koma hingað því við erum ekki í Evrópukeppni. Ég vil það besta fyrir Napoli og vil styrkja leikmannahópinn því við þurfum á því að halda.“

,,Ég veit ekki hvað gerist í framtíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Í gær

Gummi Ben segir sláandi að lesa um mál FH – „Ömurlegt fyrir þá aðila sem eru flæktir inn í þetta“

Gummi Ben segir sláandi að lesa um mál FH – „Ömurlegt fyrir þá aðila sem eru flæktir inn í þetta“
433Sport
Í gær

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól
433Sport
Í gær

Ótrúleg uppákoma á flugvellinum – Fékk þvert nei frá starfsfólki en dó ekki ráðalaus

Ótrúleg uppákoma á flugvellinum – Fékk þvert nei frá starfsfólki en dó ekki ráðalaus
433Sport
Í gær

Maresca útilokar ekki að fá inn leikmann í stað Mudryk

Maresca útilokar ekki að fá inn leikmann í stað Mudryk