Ofurtölva Opta telur að Manchester City verði enskur meistari fimmta árið í röð, yrði það einstakt afrek.
Vonbrigði Arsenal munu halda áfram og mun liðið enda í öðru sæti þriðja árið í röð.
Liverpool og Chelsea munu ná Meistaradeildarsætum.
Ofurtölvan telur að martröð Manchester United haldi áfram og að liðið endi í sjötta sæti.
Svona spáir Ofurtölvan hlutunum.