fbpx
Mánudagur 12.ágúst 2024
433Sport

Ederson búinn að taka ákvörðun

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 18:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ederson hefur staðfest það að hann verði áfram hjá Manchester City í vetur og er ekki á leið til Sádi Arabíu.

Það er Ederson sjálfur sem greinir frá en hann var nálægt því að taka við risalaunum í Sádi fyrr í sumar.

Brassinn ætlar þó að spila lengur með Englandsmeisturunum en hann er aðalmarkvörður félagsins og mikilvægur hlekkur í liðinu.

,,Þetta er ákveðið. Ég hef rætt við suma leikmenn, stjórann, yfirmanninn og alla aðra,“ sagði Ederson.

,,Ég hef rætt við fjölskylduna og þetta var sameiginleg ákvörðun. Við verðum áfram hjá City.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann rak ekki Ten Hag í sumar

Útskýrir af hverju hann rak ekki Ten Hag í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birmingham staðfestir komu Alfons Sampsted

Birmingham staðfestir komu Alfons Sampsted
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ótrúlegt atvik úr nýrri heimildarmynd: Yfirmaður Jóhanns sturlaðist og las yfir honum fyrir framan alla – „Þvílíkur rasshaus“

Ótrúlegt atvik úr nýrri heimildarmynd: Yfirmaður Jóhanns sturlaðist og las yfir honum fyrir framan alla – „Þvílíkur rasshaus“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tók myndir af sér að taka hippakrakk og er í alvöru veseni

Tók myndir af sér að taka hippakrakk og er í alvöru veseni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Jónatan með þrennu í sigri Vals – Jafnt í Garðabænum

Besta deildin: Jónatan með þrennu í sigri Vals – Jafnt í Garðabænum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Adam með þrennu á Ítalíu – Guðlaugur Victor fékk skell í fyrsta leik

Adam með þrennu á Ítalíu – Guðlaugur Victor fékk skell í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjörnuparið óvænt hætt saman: Voru að vinna til verðlauna og fagna afrekinu – ,,Ekki lengur kærasta mín“

Stjörnuparið óvænt hætt saman: Voru að vinna til verðlauna og fagna afrekinu – ,,Ekki lengur kærasta mín“
433Sport
Í gær

Verður þetta nýtt byrjunarlið á komandi tímabili? – Þrír nýir leikmenn

Verður þetta nýtt byrjunarlið á komandi tímabili? – Þrír nýir leikmenn
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn meiddur enn eina ferðina

Fyrirliðinn meiddur enn eina ferðina