fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Mourinho ekki lengi að minna á sig í nýju landi – Gerðist eftir 20 mínútur

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er engum líkur en hann er í dag þjálfari Fenerbahce sem er í tyrknensku úrvalsdeildinni.

Mourinho tók við Fenerbahce í sumar og stýrði um helgina sínum fyrsta leik í deildarkeppninni.

Það tók Portúgalann ekki nema 20 mínútur að minna á sig en hann fékk gult spjald í fyrri hálfleik fyrir mótmæli á hliðarlínunni.

Mourinho lét fjórða dómara leiksins ítrekað heyra það í byrjun leiks en róaðist að lokum í leik sem lauk með 1-0 sigri hans manna.

Edin Dzeko skoraði eina mark Fenerbahce í leiknum en hann er fyrrum framherji Manchester City og Roma.

Mourinho var mjög líflegur á hliðarlínunni í leiknum og er strax orðinn vinsæll á meðal stuðningsmanna Fenerbahce sem stefnir á titilinn á þessu tímabili.

Mourinho sagði til að mynda ‘Fuck off’ við fjórða dómarann en það má sjá eftir um 18 sekúndur í myndbandinu hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiðslapésinn byrjaður að æfa

Meiðslapésinn byrjaður að æfa
433Sport
Í gær

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól
433Sport
Í gær

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann