fbpx
Mánudagur 12.ágúst 2024
433Sport

Martraðarbyrjun Varane á Ítalíu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane varnarmaður Como byrjar ekki vel hjá félaginu en hann þurfti að fara af velli eftir tuttugu mínútur í fyrsta leik.

Þessi 31 árs gamli franski varnarmaður samdi við Como á dögunum og kom hann frítt frá Manchester United.

Meiðsli hafa hrjáð Varane síðustu ár og eftir tuttugu mínútur í fyrsta leik fór hann af velli meiddur.

Como tapaði gegn Sampdoria í bikarnum á Ítalíu en leikurinn endaði í vítaspyrnukeppni.

Varane hefur átt frábæran feril og átti mögnuð ár hjá Real Madrid en fann sig ekki hjá Manchester United vegna meiðsla sem hrjáðu hann sí og æ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Heimir Hallgríms staðfestir þjálfarateymi sitt – Fyrrum leikmaður United og Gummi Hreiðars

Heimir Hallgríms staðfestir þjálfarateymi sitt – Fyrrum leikmaður United og Gummi Hreiðars
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu laglega þrennu sem Adam Ægir skoraði í fyrsta leik á Ítalíu

Sjáðu laglega þrennu sem Adam Ægir skoraði í fyrsta leik á Ítalíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ótrúleg spurning í beinni – „Ertu hrifin af kókaíni?“

Ótrúleg spurning í beinni – „Ertu hrifin af kókaíni?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool ekki byrjað að ræða við Van Dijk – Fer hann frítt næsta sumar?

Liverpool ekki byrjað að ræða við Van Dijk – Fer hann frítt næsta sumar?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Launin hækka um 22 milljónir króna á viku

Launin hækka um 22 milljónir króna á viku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varar fólk við að taka við starfinu: Pressan er gríðarleg – ,,Ég vorkenni þeim sem tekur við“

Varar fólk við að taka við starfinu: Pressan er gríðarleg – ,,Ég vorkenni þeim sem tekur við“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjörnuparið óvænt hætt saman: Voru að vinna til verðlauna og fagna afrekinu – ,,Ekki lengur kærasta mín“

Stjörnuparið óvænt hætt saman: Voru að vinna til verðlauna og fagna afrekinu – ,,Ekki lengur kærasta mín“
433Sport
Í gær

Liverpool samþykkir að selja Carvalho

Liverpool samþykkir að selja Carvalho
433Sport
Í gær

Besta deildin: Arnar fékk rautt í svekkjandi jafntefli Víkings

Besta deildin: Arnar fékk rautt í svekkjandi jafntefli Víkings