fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Sjáðu laglega þrennu sem Adam Ægir skoraði í fyrsta leik á Ítalíu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Ægir Pálsson átti stórleik fyrir lið Perugia í gær sem spilaði við Latina í ítölsku C deildinni.

Adam gekk nýlega í raðir Perugia frá Val og var að byrja sinn fyrsta leik fyrir félagið.

Sóknarmaðurinn gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í leiknum sem Perugia vann að lokum örugglega, 4-1.

Adam byrjar því frábærlega fyrir sitt nýja félag og vonandi nær hann að stimpla sig rækilega inn í næstu leikjum.

Sjáðu mörkin hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skipti hans til Þýskalands hafa áhrif á leikmann Manchester City

Skipti hans til Þýskalands hafa áhrif á leikmann Manchester City
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Greenwood vill fyrrum liðsfélaga hjá United – „Hann er frábær maður“

Greenwood vill fyrrum liðsfélaga hjá United – „Hann er frábær maður“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Balotelli strax á förum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Snýr aftur til Bandaríkjanna

Snýr aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allar líkur á að hann fari – Verið orðaður við Arsenal

Allar líkur á að hann fari – Verið orðaður við Arsenal
433Sport
Í gær

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði
433Sport
Í gær

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma
433Sport
Í gær

Varð bálreiður eftir þessi ummæli stuðningsmanns í gær – Myndband

Varð bálreiður eftir þessi ummæli stuðningsmanns í gær – Myndband