fbpx
Mánudagur 12.ágúst 2024
433Sport

Mættu snemma í morgun í einkaflugvélina – Komnir í læknisskoðun hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 10:00

De Ligt á leið í einkaflugvélina í morgun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs de Ligt og Noussair Mazraoui voru mættir snemma í morgun í einkaflugvél sína sem flaug þeim yfir til Manchester.

Manchester United fékk tilboð í leikmennina samþykkt á laugardag og eru þeir félagar nú á leið í læknisskoðun.

De Ligt er miðvörður sem United hefur verið að eltast við í sumar og nú þegar Aaron Wan-Bissaka er seldur til West Ham kemur Mazraoui inn sem bakvörður.

Báðir leikmennirnir spiluðu undir stjórn Erik ten Hag hjá Ajax en kaupin eru samþykkt af INEOS sem stýrir United í dag.

Mazraoui og De Ligt munu báðir skrifa undir fimm ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tók myndir af sér að taka hippakrakk og er í alvöru veseni

Tók myndir af sér að taka hippakrakk og er í alvöru veseni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool ekki byrjað að ræða við Van Dijk – Fer hann frítt næsta sumar?

Liverpool ekki byrjað að ræða við Van Dijk – Fer hann frítt næsta sumar?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno framlengir við Manchester United

Bruno framlengir við Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Jónatan með þrennu í sigri Vals – Jafnt í Garðabænum

Besta deildin: Jónatan með þrennu í sigri Vals – Jafnt í Garðabænum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjörnuparið óvænt hætt saman: Voru að vinna til verðlauna og fagna afrekinu – ,,Ekki lengur kærasta mín“

Stjörnuparið óvænt hætt saman: Voru að vinna til verðlauna og fagna afrekinu – ,,Ekki lengur kærasta mín“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrirliðinn meiddur enn eina ferðina

Fyrirliðinn meiddur enn eina ferðina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool samþykkir að selja Carvalho

Liverpool samþykkir að selja Carvalho