Naglafræðingurinn og áhrifavaldurinn Auður Gísladóttir á von á sínu fyrsta barni með kærastanum sínmum, Elvari Frey.
Parið byrjaði saman fyrr á þessu ári og opinberuðu sambandið á samfélagsmiðlum í byrjun mars. Elvar á son úr fyrra sambandi.
Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.
Þau hafa verið dugleg að ferðast undanfarið hálft ár. Þau hafa meðal annars farið til Balí, Albaníu og Lettlands.
Fókus óskar parinu innilega til hamingju.