fbpx
Mánudagur 12.ágúst 2024
433Sport

Tók myndir af sér að taka hippakrakk og er í alvöru veseni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yves Bissouma miðjumaður Tottenham hefur beðist afsökunar á því að hafa tekið hippakrakk en hann tók sjálfur upp myndband af því.

Bissouma er öflugur leikmaður Tottenham en hann segir þetta dómgreindarbrest. Notkun á hippakrakki er sögð mikil á meðal knattspyrnumanna og hefur verið ítrekað fjallað um það.

Hippakrakk er hláturgas sem tekið er inn og segja enskir miðlar að það geti hreinlega orðið til þess að fólk láti lífið.

„Ég vil biðjast afsökunar, ég skil vel að þetta getur verið hættulegt. Ég axla ábyrgð sem fótboltamaður og vil vera fyrirmynd,“ segir Bissouma.

Talsmaður Tottenham staðfestir að félagið sé meðvitað um myndirnar í sem eru í umferð og á málinu verði tekið.

Þetta eru ekki góð tíðindi fyrir Tottenham og Bissouma nú þegar enska úrvalsdeildin hefst næstu helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúlegt atvik úr nýrri heimildarmynd: Yfirmaður Jóhanns sturlaðist og las yfir honum fyrir framan alla – „Þvílíkur rasshaus“

Ótrúlegt atvik úr nýrri heimildarmynd: Yfirmaður Jóhanns sturlaðist og las yfir honum fyrir framan alla – „Þvílíkur rasshaus“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool ekki byrjað að ræða við Van Dijk – Fer hann frítt næsta sumar?

Liverpool ekki byrjað að ræða við Van Dijk – Fer hann frítt næsta sumar?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno framlengir við Manchester United

Bruno framlengir við Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Jónatan með þrennu í sigri Vals – Jafnt í Garðabænum

Besta deildin: Jónatan með þrennu í sigri Vals – Jafnt í Garðabænum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjörnuparið óvænt hætt saman: Voru að vinna til verðlauna og fagna afrekinu – ,,Ekki lengur kærasta mín“

Stjörnuparið óvænt hætt saman: Voru að vinna til verðlauna og fagna afrekinu – ,,Ekki lengur kærasta mín“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrirliðinn meiddur enn eina ferðina

Fyrirliðinn meiddur enn eina ferðina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool samþykkir að selja Carvalho

Liverpool samþykkir að selja Carvalho