fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
Pressan

51.800 Lego-hákarlar týndust fyrir 27 árum – Sá fyrsti fannst í síðustu viku

Pressan
Mánudaginn 12. ágúst 2024 06:30

Þetta er fyrsti hákarlinn sem finnst. Mynd:Richard West

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvað er erfiðara en að finna nál í heystakk? Það gæti verið að finna Lego-hákarl í sjónum við Bretlandseyjar.

Í miklu óveðri árið 1997 missti flutningaskip 62 gáma fyrir borð við Lands End. Í einum þeirra voru um 4,7 milljónir Legostykkja. Þar af voru 51.800 hákarlar.

Á þessum 27 árum hefur mikill fjöldi af þessum Legostykkjum fundist á ströndum og þeir hafa einnig komið í veiðarfæri. En þó ekki einn einasti af hákörlunum. En það breyttist í síðustu viku að því er BBC segir.

Þá fékk sjómaðurinn Richard West einn slíkan í veiðarfæri sín þegar hann var á veiðum 32 km sunnan við Penzance.

„Ég vissi um leið hvað þetta var, því ég átti Lego-hárkala í sjóræningjasetti þegar ég var lítill,“ sagði hann.

Samtökin „Lego Lost at Sea“, sem skrá upplýsingar um það sem hefur fundist úr gámnum, staðfestu að þetta væri fyrsti hákarlinn sem fundist hefur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Kærastinn sýknaður í hrollvekjandi máli – „Ryan Wellings drap mig“

Kærastinn sýknaður í hrollvekjandi máli – „Ryan Wellings drap mig“
Pressan
Í gær

Mel Gibson gagnrýndur fyrir „klikkaða“ samsæriskenningu um eldana miklu

Mel Gibson gagnrýndur fyrir „klikkaða“ samsæriskenningu um eldana miklu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nýtt trend – Láta taka óléttumyndir áður en þær verða óléttar

Nýtt trend – Láta taka óléttumyndir áður en þær verða óléttar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stakk mann til bana í neðanjarðarlest en verður ekki ákærður

Stakk mann til bana í neðanjarðarlest en verður ekki ákærður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stórhuga stjórnendur bandarísku járnbrautanna – Stytta ferðatímann á milli tveggja stórborga um 9 klukkustundir

Stórhuga stjórnendur bandarísku járnbrautanna – Stytta ferðatímann á milli tveggja stórborga um 9 klukkustundir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu mörg hundruð risaeðluspor í Oxfordskíri

Fundu mörg hundruð risaeðluspor í Oxfordskíri