fbpx
Sunnudagur 11.ágúst 2024
433Sport

Besta deild kvenna: Mikilvægur sigur Breiðabliks – Keflavík tapaði

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. ágúst 2024 21:24

Blikar fagna marki. Skjáskot: RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik fékk þrjú mikilvæg stig í Bestu deild kvenna í dag er liðið mætti Þór/KA á heimavelli.

Blikar unnui 4-2 sigur en það var spenna í viðureigninni og tókst gestunum frá Akureyri að jafna í tvígang.

Þær grænklæddu fögnuðu þó sigri að lokum og eru nú einu stigi á eftir toppliði Vals eftir 16 leiki.

Keflavík tapaði þá 2-1 gegn Víkingi Reykjavík og er í botnsætinu með aðeins níu stig.

Breiðablik 4 – 2 Þór/KA
1-0 Birta Georgsdóttir
1-1 Lara Ivanusa
2-1 Katrín Ásbjörnsdóttir
2-2 Sandra María Jessen
3-2 Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir
4-2 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir

Keflavík 1 – 2 Víkingur R.
0-1 Bergdís Sveinsdóttir
0-2 Linda Líf Boama
1-2 Simona Meijer

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola staðfestir að hann gæti verið að kveðja – ,,Verð að íhuga hvað ég vil gera við mitt eigið líf“

Guardiola staðfestir að hann gæti verið að kveðja – ,,Verð að íhuga hvað ég vil gera við mitt eigið líf“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neto ekki síðasti sóknarmaðurinn sem Chelsea ætlar að sækja

Neto ekki síðasti sóknarmaðurinn sem Chelsea ætlar að sækja
433Sport
Í gær

Tala um eina ljótustu hönnun sögunnar – Sjáðu myndirnar umtöluðu

Tala um eina ljótustu hönnun sögunnar – Sjáðu myndirnar umtöluðu
433Sport
Í gær

Fékk loksins að hitta besta leikmann liðsins – Sjáðu myndbandið

Fékk loksins að hitta besta leikmann liðsins – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Rooney segir að Englandi verði að ráða þann besta og vill þennan í starfið

Rooney segir að Englandi verði að ráða þann besta og vill þennan í starfið
433Sport
Í gær

KR búið að kaupa Guðmund Andra af Val

KR búið að kaupa Guðmund Andra af Val