fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Lengjudeildin: Aron Einar lagði upp – Dalvík/Reynir vann Gróttu

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. ágúst 2024 19:36

Mynd/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Þór í Lengjudeild karla í dag er liðið mætti Njarðvík.

Aron kom inná sem varamaður en leiknum lauk með 2-2 jafntefli þar sem Njarðvík tók upphafleg 2-0 forystu.

Aron átti flotta innkomu fyrir heimaliðið og lagði til að mynda upp jöfnunarmarkið á 79. mínútu.

Dalvík/Reynir fékk þá þrjú mikilvæg stig en liðið lagði Gróttu í fimm marka leik.

Þór 2 – 2 Njarðvík
0-1 Dominik Radic
0-2 Dominik Radic
1-2 Birkir Heimisson(víti)
2-2 Vilhelm Ottó Biering Ottósson

Grótta 2 – 3 Dalvík/Reynir
0-1 Freyr Jónsson
1-1 Gabríel Hrannar Eyjólfsson
1-2 Hassan Jalloh
1-3 Áki Sölvason
2-3 Pétur Theódór Árnason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi

Ísak skoraði í mjög slæmu tapi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Í gær

Gummi Ben segir sláandi að lesa um mál FH – „Ömurlegt fyrir þá aðila sem eru flæktir inn í þetta“

Gummi Ben segir sláandi að lesa um mál FH – „Ömurlegt fyrir þá aðila sem eru flæktir inn í þetta“
433Sport
Í gær

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól
433Sport
Í gær

Ótrúleg uppákoma á flugvellinum – Fékk þvert nei frá starfsfólki en dó ekki ráðalaus

Ótrúleg uppákoma á flugvellinum – Fékk þvert nei frá starfsfólki en dó ekki ráðalaus
433Sport
Í gær

Maresca útilokar ekki að fá inn leikmann í stað Mudryk

Maresca útilokar ekki að fá inn leikmann í stað Mudryk