fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Sögurnar um Zaha líklega réttar en annað lið er efst á blaði

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. ágúst 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og greint var frá í vikunni eru góðar líkur á að Wilfried Zaha sé á leið aftur til Englands eftir stutt stopp í Tyrklandi.

Zaha spilaði með Galatasaray í vetur en stóðst ekki væntingar og nú vill félagið losna við hann í sumar.

Greint var frá því að hans fyrrum félag, Crystal Palace, væri að semja um endurkomu en Athletic segir að það sé mögulega ekki rétt.

Leicester City er í bílstjórasætinu um að semja við Zaha að sögn Athletic en félagið komst í úrvalsdeildina í vetur.

Fabrizio Romano segir að Zaha sé ekki að horfa á það að snúa aftur til Palace þessa stundina og eru því meiri líkur á að hann geri samning við Leicester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær

Viðurkennir að táningurinn sé pirraður með fáar mínútur – Minnti rækilega á sig í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna

Líklegt að hann fari aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiðslapésinn byrjaður að æfa

Meiðslapésinn byrjaður að æfa
433Sport
Í gær

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól
433Sport
Í gær

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann