fbpx
Fimmtudagur 26.september 2024
433Sport

Samfélagsskjöldurinn: Manchester City fagnaði sigri eftir langa vítakeppni

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. ágúst 2024 16:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 1 – 1 Manchester United(9-8)
0-1 Alejandro Garnacho(’82)
1-1 Bernardo Silva(’89)

Manchester City vann Samfélagsskjöldinn þetta árið á Englandi en úrslitaleikurinn fór fram í dag.

Spilað var á Wembley en andstæðingar City voru engir aðrir en Manchester United, grannarnir úr sömu borg.

Englandsmeistarar síðasta tímabils, City, og bikarmeistararnir, United, mættust í leik sem endaði með vítakeppni.

Alejandro Garnacho kom United yfir er átta mínútur voru eftir en sjö mínútum seinna jafnaði Bernardo Silva fyrir City.

Það er engin framlenging í Samfélagsskildinum og var því farið í vítakeppni þar sem City hafði betur.

Bernardo Silva klikkaði á fyrstu spyrnu City en þeir Jadon Sancho og Jonny Evans misstigu sig síðar fyrir United og fagna þeir bláklæddu sigri þetta árið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ staðfestir síðustu umferðir Bestu deildarinnar – Mögulegur úrslitaleikur á sunnudegi

KSÍ staðfestir síðustu umferðir Bestu deildarinnar – Mögulegur úrslitaleikur á sunnudegi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Roy Keane drullar yfir Arsenal – Segir þá haga sér eins og lítið lið og nefnir fleiri dæmi

Roy Keane drullar yfir Arsenal – Segir þá haga sér eins og lítið lið og nefnir fleiri dæmi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brjálaðist í beinni og urðaði yfir Ten Hag – Sakar hann um að gera upp á milli leikmanna

Brjálaðist í beinni og urðaði yfir Ten Hag – Sakar hann um að gera upp á milli leikmanna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Reyndi að þakka stuðninginn eftir að hafa verið rekinn fyrir perraskap – Hundurinn hans var á allt öðru máli

Reyndi að þakka stuðninginn eftir að hafa verið rekinn fyrir perraskap – Hundurinn hans var á allt öðru máli
433Sport
Í gær

Segir Reykjavíkurborg að skammast sín – „Það er ennþá bara þessi heróín róluvöllur“

Segir Reykjavíkurborg að skammast sín – „Það er ennþá bara þessi heróín róluvöllur“
433Sport
Í gær

Atli bjargaði stigi fyrir HK eftir heimskupör Atla Hrafns

Atli bjargaði stigi fyrir HK eftir heimskupör Atla Hrafns