fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Stuðningsmenn ósáttir við þessa færslu félagsins – Tveir fyrrum leikmenn verða heiðraðir

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. ágúst 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmargir stuðningsmenn Tottenham eru afskaplega ósáttir við tilkynningu sem félagið gaf út í fyrradag.

Þar var rætt um æfingaleik félagsins sem fer fram í dagb en spilað er við þýska félagið Bayern Munchen í London.

Með Bayern spila tveir fyrrum leikmenn Tottenham, Harry Kane og Eric Dier, en sá fyrrnefndi er sá markahæsti í sögu enska liðsins.

Tottenham hefur ákveðið að heiðra þessa tvo leikmenn áður en flautað var til leiks sem fór illa í ansi marga.

Báðir leikmennirnir yfirgáfu Tottenham í fyrra en þeim tókst ekki að vinna Bundesliguna með Bayern á sínu fyrsta tímabili.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði

Sjáðu lygilegt atvik: Vissi ekki að hann væri enn í beinni útsendingu og gerði þetta á meðan heimsbyggðin horfði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skipti hans til Þýskalands hafa áhrif á leikmann Manchester City

Skipti hans til Þýskalands hafa áhrif á leikmann Manchester City
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Balotelli strax á förum

Balotelli strax á förum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tap hjá Íslandi í öðrum leik – Mæta Wales á morgun

Tap hjá Íslandi í öðrum leik – Mæta Wales á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar virkja samtalið

Ronaldo og félagar virkja samtalið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allar líkur á að hann fari – Verið orðaður við Arsenal

Allar líkur á að hann fari – Verið orðaður við Arsenal
433Sport
Í gær

Leikmaður United rak upp miðfingurinn er ljósmyndarar smelltu af

Leikmaður United rak upp miðfingurinn er ljósmyndarar smelltu af
433Sport
Í gær

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma