fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Bayern Munchen dregur sig úr kapphlaupinu – Samkomulag var í höfn

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 19:27

Tah hér til vinstri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen hefur ákveðið að draga sig úr kapphlaupinu um varnarmanninn öfluga Jonathan Tah.

Frá þessu greinir Kicker í Þýskalandi en Tah hefur verið orðaður við Bayern í allt sumar – hann er leikmaður Leverkusen.

Tah neitaði sjálfur að framlengja samning sinn við Leverkusen til að komast annað og náði samkomulagi við Bayern.

Leverkusen vildi fá tilboð frá Bayern fyrir helgi sem varð til þess að það síðarnefnda hætti við og mun leita annað í sumarglugganum.

Þessi 28 ára gamli leikmaður hefur leikið með Leverkusen frá 2015 en hann hafði náð samningum við Bayern. Leverkusen samþykkti þó ekki kauptilboð Bayern og heimtaði hærri upphæð sem kostaði skiptin að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tap hjá Íslandi í öðrum leik – Mæta Wales á morgun

Tap hjá Íslandi í öðrum leik – Mæta Wales á morgun
433Sport
Í gær

Evrópumeistarinn gerir langan samning

Evrópumeistarinn gerir langan samning
433Sport
Í gær

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði
433Sport
Í gær

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United