fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

De Gea lentur í Flórens – Er Albert næstur í röðinni?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 13:30

De Gea

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea er lentur í Flórens og endurkoma hans á fótboltavöllinn nálgast, hann hefur náð saman við Fiorentina.

De Gea hefur samþykkt eins árs samning hjá félaginu og er möguleiki á að framlengja hann.

De Gea hefur ekki verið með félag í fjórtán mánuði eftir að Manchester United ákvað að láta hann fara.

De Gea hefur farið í viðræður við mörg félög en ekki viljað taka þeim boðum en var klár þegar Fiorentina kom.

Fiorentina er á fullu að reyna að styrkja hóp sinn og telja miðlar á Ítalíu að Albert Guðmundsson sé næstur í röðinni.

Fiorentina hefur lengi viljað fá Albert í sínar raðir og ræðir nú við Genoa um kaup og kjör.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grét þegar hann fékk tækifæri með aðalliðinu í fyrsta sinn – ,,Ég hefði hlegið“

Grét þegar hann fékk tækifæri með aðalliðinu í fyrsta sinn – ,,Ég hefði hlegið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikkonan heimsfræga birti athyglisverða færslu eftir leik Arsenal – ,,Velkominn til baka“

Leikkonan heimsfræga birti athyglisverða færslu eftir leik Arsenal – ,,Velkominn til baka“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jón Guðni leggur skóna á hilluna vegna meiðsla

Jón Guðni leggur skóna á hilluna vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

,,Elska að spila með honum og myndi vilja halda honum“

,,Elska að spila með honum og myndi vilja halda honum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“

Jökull: „Mér finnst rosalega leiðinlegt að hafa önnur lið sem eitthvað viðmið“
433Sport
Í gær

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að traustið sé farið

Viðurkennir að traustið sé farið