fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

De Ligt undir rannsókn lögreglu – Á að hafa keyrt á bíl og keyrt í burtu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs De Ligt varnarmaður FC Bayern er undir rannsókn lögreglu, hann er sakaður um að hafa keyrt á kyrrstæðan bíl og keyrt svo í burtu.

De Ligt á að hafa keyrt á bíl rétt við æfingasvæði Bayern þegar hann var á leið á æfingu á miðvikudag.

De Ligt á svo að hafa keyrt í burtu á bifreið sinni en vitni telja sig vita að þetta hafi verið De Ligt.

Lögreglan ákvað að taka Audi bifreið De Ligt og draga hann í burtu.

De Ligt er 24 ára gamall en hann er sterklega orðaður við Manchester United en félögin hafa ekki náð saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Snýr aftur til Bandaríkjanna

Snýr aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði
433Sport
Í gær

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United