fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Víkingur ræðir við bæði Hólmbert og Jón Daða

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 10:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur reynir að finna sér framherja og samkvæmt Dr. Football er samtalið við Hólmbert Aron Friðjónsson og Jón Daða Böðvarsson virkt.

Báðir þessir íslensku framherjar eru án félags eftir að samningar þeirra við félög erlendis runnu út.

Jón Daði lék síðast með Bolton í Englandi en er án félags, hann hefur æft með KR og Selfossi hér á landi en Víkingur hefur áhuga.

Getty Images

Hólmbert Aron hjálpaði Holstein Kiel að komast upp í þýska úrvalsdeildina en fór svo frá félaginu.

Víkingur er í meiðslum í fremstu víglínu og vilja samkvæmt hlaðvarpinu vinsæla bæta við framherja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“
Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik
Sport
Í gær

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
433Sport
Í gær

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum
433Sport
Í gær

Dortmund búið að samþykkja tilboð

Dortmund búið að samþykkja tilboð