fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Lengjudeildin: Fimm tapleikir í röð – Jafnt í Mosfellsbæ

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. ágúst 2024 22:49

Mynd: Leiknir R.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram tveir leikir í Lengjudeild karla í kvöld en fimm mörk voru skoruð í þeim viðureignum.

Afturelding gerði jafntefli við Leikni Reykjavík þar sem Omar Sowe tryggði gestunum stig í 1-1 jafntefli.

Afturelding er í sjötta sæti deildarinnar með 21 stig eftir 16 leiki en Leiknismenn er í fallbaráttu og sitja í tíunda sæti.

Keflavík er þá komið í þriðja sæti deildarinnar eftir sigur á Grindavík sem hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum í röð og situr í níunda sæti.

Afturelding 1 – 1 Leiknir R.
1-0 Elmar Kári Enesson Cogic
1-1 Omar Sowe

Keflavík 2 – 1 Grindavík
1-0 Oleksii Kovtun
2-0 Kári Sigfússon
2-1 Kwame Quee

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina