fbpx
Laugardagur 10.ágúst 2024
433Sport

Gervigreind var beðin um að velja besta lið í sögu enska boltans – „Hversu ölvuð er þessi gervigreind?“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. ágúst 2024 08:00

Gerrard snýr aftur á Anfield

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gervigreindaforritið ChatGp var beðið um að velja besta lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og er mörgum brugðið.

Þannig kemst enginn úr liði Manchester City í liðið en liðið hefur verið eitt það besta í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Ekkert pláss er fyrir Kevin de Bruyne, David Silva eða Kyle Walker svo dæmi séu tekin.

Paul Scholes kemst ekki í liðið og er einn netverji ósáttur með það. „Hversu ölvuð er þessi gervigreind?,“ skrifar hann.

Liðið er þó ógnarsterkt en Wayne Rooney er einn þeirra sem kemst ekki í liðið sem má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
De Gea samdi á Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bayern Munchen dregur sig úr kapphlaupinu – Samkomulag var í höfn

Bayern Munchen dregur sig úr kapphlaupinu – Samkomulag var í höfn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney segir að Englandi verði að ráða þann besta og vill þennan í starfið

Rooney segir að Englandi verði að ráða þann besta og vill þennan í starfið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR búið að kaupa Guðmund Andra af Val

KR búið að kaupa Guðmund Andra af Val