fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Mætir allt öðruvísi til leiks á nýju tímabili – Sjáðu myndina

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. ágúst 2024 18:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný hárgreiðsla Kevin de Bruyne hefur heldur betur vakið athygli en hann er leikmaður Manchester City.

Um er að ræða einn besta miðjumann heims en hann hefur lengi verið lykilmaður í liði Englandsmeistarana.

De Bruyne er mættur aftur til æfinga hjá City eftir að hafa spilað með belgíska landsliðinu á EM í sumar.

Belginn lítur allt öðruvísi út í dag en á síðustu leiktíð en hann skartar sömu hárgreiðslu og framherji liðsins, Erling Haaland.

Sjón er sögu ríkari en mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pogba orðaður við mjög óvænt skref

Pogba orðaður við mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“
433Sport
Í gær

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins