fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Nánast orðlaus yfir því sem félagið hefur gert í sumar – ,,Þetta er fáránlegt“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. ágúst 2024 18:04

Gallas í leik með Arsenal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Gallas, fyrrum leikmaður Chelsea, segist vera orðlaus yfir því hvað félagið er að gera í sumarglugganum.

Chelsea hefur ekki gert mikið í glugganum hingað til en keypti markvörðinn Filip Jorgensen frá Villarreal, þeir eru nú þegar með menn eins og Robert Sanchez og Kepa Arrizabalaga í þeirri stöðu.

Gallas skilur ekki af hverju Chelsea er að einbeita sér að þeirri stöðu fyrir komandi tímabil og segir að það þurfi að styrkja aðrar stöður á vellinum.

,,Ég er orðlaus, hvað get ég sagt um Chelsea sem er að kaupa annan markvörð? Fyrir hvað?“ sagði Gallas.

,,Af hverju þurfa þeir annan markmann? Þetta er fáránlegt. Þeir hafa eytt svo miklu í nýja leikmenn og eru enn að eyða peningum. Þeir eru að segja sínum markvörðum að þeir séu ekki nógu góðir.“

,,Chelsea ætti að leita í reynslumikla varnarmenn og sóknarmenn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að Amorim sé að nota De Ligt vitlaust: ,,Hann er með möguleika“

Segir að Amorim sé að nota De Ligt vitlaust: ,,Hann er með möguleika“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“

Gummi Ben vill erlendan landsliðsþjálfara og útskýrir hvers vegna – „Sonur, frændi, umboðsmaður, þetta er einn grautur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar

Sagður ætla að kaupa sinn fyrrum vinnustað: Moldríkur aðeins 33 ára – Var látinn fara í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn

Fáir sem kaupa nýjustu ummæli þjálfarans – Setti varafyrirliðann á bekkinn
433Sport
Í gær

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United