fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður United og Englandsmeistari gerist boxari

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. ágúst 2024 12:30

Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Simpson fyrrum leikmaður Manchester United og Leicester er á leið inn í boxhringinn og mun þar berjast í fyrsta sinn í lok mánaðar.

Áhrifavaldurinn KSI stendur fyrir kvöldinu en hann hefur undanfarið verið með stór kvöld.

Simpson kynnti í vikunni að 19 ára ferill hans sem atvinnumaður í fótbolta væri á enda.

Simpson ólst upp hjá Manchester United en hann varð Englandsmeistari með Leicester árið 2016. Hann lék einnig með Sunderland, Ipswich, Blackburn og Newcastle.

Simpson er 37 ára gamall en hann mun berjast við Danny Aarons sem er Youtube stjarna líkt og KSI.

KSI hélt stórt kvöld í Manchester á síðasta ári en fer nú til Dublin þar sem Simpson þreytir frumraun sína í boxi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt félagið orðað við Rashford

Enn eitt félagið orðað við Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorðu ekki að taka sénsinn á Van Dijk – Gerði mistök því honum leiddist

Þorðu ekki að taka sénsinn á Van Dijk – Gerði mistök því honum leiddist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið kvöldsins á Englandi – Liverpool mætir funheitum Forest-mönnum

Byrjunarlið kvöldsins á Englandi – Liverpool mætir funheitum Forest-mönnum
433Sport
Í gær

Stór plön Sáda – „Spurning um hvenær“

Stór plön Sáda – „Spurning um hvenær“
433Sport
Í gær

FH útskýrir sitt mál: Fjölmiðlar harðlega gagnrýndir og boðað til fundar – „Virtist frekar miða að því að vega að heiðri forsvarsmanna félagsins“

FH útskýrir sitt mál: Fjölmiðlar harðlega gagnrýndir og boðað til fundar – „Virtist frekar miða að því að vega að heiðri forsvarsmanna félagsins“
433Sport
Í gær

KSÍ og Víkingur ræða um peningaupphæðina fyrir Arnar – Þetta er líklegasta talan

KSÍ og Víkingur ræða um peningaupphæðina fyrir Arnar – Þetta er líklegasta talan
433Sport
Í gær

Rýnt í gögnin eftir andlátið – Var í eins og hálfs milljarða skuld

Rýnt í gögnin eftir andlátið – Var í eins og hálfs milljarða skuld