fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
Fókus

Sláandi fyrir og eftir myndir sýna skemmdirnar í Herjólfsdal eftir Þjóðhátíð

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 8. ágúst 2024 10:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn og tónskáldið Magnús Jóhann Ragnarsson birti sláandi myndband á TikTok í gærkvöldi sem sýnir skemmdirnar í Herjólfsdal eftir Þjóðhátíð.

Fyrst má sjá myndskeið sem var tekið upp klukkan fjögur á föstudeginum. Næsta myndskeið var tekið upp í hádegi á mánudeginum.

@magnus_johann #islenskt #þjóðhátíð #fyrirþig ♬ Return To Innocence – Enigma

Myndbandið hefur vakið mikla athygli og hefur fengið yfir 68 þúsundir áhorfa.

„Greyið náttúran,“ segir einn.

„Það er allveg komin timi að taka þetta í gegn og gera þetta svo fólk geti setið í brekkunni . sleppa við svona drull,“ segir annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna
Fókus
Í gær

Dennis Rodman fær það óþvegið frá dóttur sinni

Dennis Rodman fær það óþvegið frá dóttur sinni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kynlífsathöfnin sem Christina Aguilera fær ekki nóg af

Kynlífsathöfnin sem Christina Aguilera fær ekki nóg af
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrsta stefnumótið var fyrir tíu árum á Litla-Hrauni: „Ég fór þarna út með hjartað í brókinni og stjörnur í augunum“

Fyrsta stefnumótið var fyrir tíu árum á Litla-Hrauni: „Ég fór þarna út með hjartað í brókinni og stjörnur í augunum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bogi kaupir á Brúnastöðum

Bogi kaupir á Brúnastöðum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Margrétar og Ísaks komin með nafn – Skírnartertan eins og listaverk

Dóttir Margrétar og Ísaks komin með nafn – Skírnartertan eins og listaverk