fbpx
Miðvikudagur 07.ágúst 2024
433Sport

Besta deildin: Vestri komst af botninum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri 0 – 0 ÍA

Það fór fram einn leikur í Bestu deild karla í kvöld en fjörið var nokkuð mikið þrátt fyrir engin mörk.

Vestri fékk ÍA í heimsókn klukkan 18:00 í leik þar sem ekkert mark var skorað í markalausu jafntefli.

Stigið kemur Vestra úr botnsætinu en liðið er með 13 stig í 11. sætinu, stigi á undan Fylki.

Þrátt fyrir úrslitin þá fengu bæði lið svo sannarlega færi til að skora fleiri en eitt mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eru enn á eftir Lukaku
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líkur á að þessi maður verði á hliðarlínunni þegar Heimir stýrir Írum gegn Englandi

Líkur á að þessi maður verði á hliðarlínunni þegar Heimir stýrir Írum gegn Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skella verðmiða á miðjumanninn sem United skoðar að kaupa

Skella verðmiða á miðjumanninn sem United skoðar að kaupa
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United opnar samtalið við franska landsliðsmanninn

United opnar samtalið við franska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gæti United losnað við Antony til Sádí Arabíu?

Gæti United losnað við Antony til Sádí Arabíu?
433Sport
Í gær

Umdeilda OnlyFans stjarnan segist vera hætt: Rekin fyrir að drekka undir stýri – Ætlar í allt annan bransa

Umdeilda OnlyFans stjarnan segist vera hætt: Rekin fyrir að drekka undir stýri – Ætlar í allt annan bransa
433Sport
Í gær

Besta deildin: Viðar hetjan gegn Val – Frederik fékk beint rautt

Besta deildin: Viðar hetjan gegn Val – Frederik fékk beint rautt
433Sport
Í gær

Dagur Örn í HK

Dagur Örn í HK
433Sport
Í gær

Kemur félaginu sínu til varnar – Segir að öll ensk lið séu að glíma við sama vandamál

Kemur félaginu sínu til varnar – Segir að öll ensk lið séu að glíma við sama vandamál