fbpx
Laugardagur 10.ágúst 2024
Pressan

Fimm ára strákur lést þegar hoppukastali fauk

Pressan
Fimmtudaginn 8. ágúst 2024 07:30

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm ára drengur lést þegar hoppukastali, sem hann var inni í, fauk í loft upp í Maryland í Bandaríkjunum á föstudaginn. Kastalinn fauk 4,5 til 6 metra upp í loftið.

Kastalinn var settur upp sem afþreying fyrir börn á meðan á íþróttakappleik stóð. Mörg börn voru í kastalanum þegar hann tókst á loft og duttu nokkur þeirra út úr honum áður en hann lenti.

Sky News segir að tvö börn hafi verið flutt með þyrlu á barnaspítala í Washington DC. Annað þeirra, 5 ára drengur frá La Plata, var úrskurðaður látinn síðar um kvöldið. Hitt barnið er ekki í lífshættu.

Vitni sögðu að kastalinn hafi verið festur við hæla sem höfðu verið lamdir ofan í jörðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

De Gea samdi á Ítalíu
Pressan
Í gær

Lúxusíbúð milljarðamæringsins í ótrúlegri niðurníðslu – Nágrannarnir brjálaðir

Lúxusíbúð milljarðamæringsins í ótrúlegri niðurníðslu – Nágrannarnir brjálaðir
Pressan
Í gær

Með tuttugu stungusár en sögð hafa framið sjálfsvíg

Með tuttugu stungusár en sögð hafa framið sjálfsvíg
Pressan
Fyrir 2 dögum

JD Vance reynir að bjarga andliti eftir neyðarlegt útspil á flugvelli

JD Vance reynir að bjarga andliti eftir neyðarlegt útspil á flugvelli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hiti varð tæplega 800 að bana á Spáni í júlí

Hiti varð tæplega 800 að bana á Spáni í júlí