fbpx
Miðvikudagur 07.ágúst 2024
433Sport

Nýjasta útspil Zinchenko fer ekki vel í alla stuðningsmenn Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur umræða er á milli stuðningsmanna Arsenal eftir nýjustu ákvörðun Oleksandr Zinchenko og félagsins.

Þannig hefur bakvörðurinn frá Úkraínu skipt um númer á treyju sinni, hann var áður í treyju númer 35 en fer nú í treyju númer 17.

Númerið á sérstakan stað í hjarta Oleksandr Zinchenko sem notaði það sem ungur drengur.

„Þetta var númerið mitt sem ungur leikmaður og í landsliðinu vil ég alltaf klæðast treyju númer 17,“ segir Zinchenko.

Stuðningsmenn Arsenal sem ræða málið telja þetta merki um að Zinchenko fari ekki neitt í sumar en margir stuðningsmenn félagsins vilja hann burt.

Zinchenko var slakur á síðustu leiktíð og missti sæti sitt í liðinu og hafa verið sögur á kreiki um að hann færi en það er ekki líklegt úr þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United opnar samtalið við franska landsliðsmanninn

United opnar samtalið við franska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti United losnað við Antony til Sádí Arabíu?

Gæti United losnað við Antony til Sádí Arabíu?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ibrahimagic keyptur til Víkings – ,,Hugarfar hans smellpassar okkar hugmyndafræði“

Ibrahimagic keyptur til Víkings – ,,Hugarfar hans smellpassar okkar hugmyndafræði“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Umdeilda OnlyFans stjarnan segist vera hætt: Rekin fyrir að drekka undir stýri – Ætlar í allt annan bransa

Umdeilda OnlyFans stjarnan segist vera hætt: Rekin fyrir að drekka undir stýri – Ætlar í allt annan bransa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Dagur Örn í HK
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur félaginu sínu til varnar – Segir að öll ensk lið séu að glíma við sama vandamál

Kemur félaginu sínu til varnar – Segir að öll ensk lið séu að glíma við sama vandamál
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Enzo Maresca verði rekinn fyrir jól

Telur líkur á að Enzo Maresca verði rekinn fyrir jól
433Sport
Í gær

United og PSG eru áfram að ræða saman – Ugarte og Sancho í samtalinu

United og PSG eru áfram að ræða saman – Ugarte og Sancho í samtalinu
433Sport
Í gær

Rikki G segir frá vandamálum í Árbænum – Verið að biðja fólk um að bíða með að fá launin sín greidd

Rikki G segir frá vandamálum í Árbænum – Verið að biðja fólk um að bíða með að fá launin sín greidd