fbpx
Miðvikudagur 07.ágúst 2024
Pressan

Framdi „svartagaldur“ á afhöfðuðum hænum – Fannst látinn innan um hræin

Pressan
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 04:03

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snemma á sunnudaginn fannst 65 ára karlmaður látinn nærri bænum Palamos á Costa Brava á Spáni. Sex höfuðlausar hænum voru í kringum lík hans.

Maðurinn hafði verið að reyna að fremja „svartagaldur“ og voru hænurnar hluti af honum.

Metro segir að maðurinn hafi verið með eiginkonu sinni og tveimur dætrum en til deilna hafi komið þeirra á milli því þær voru andsnúnar svartagaldurstilburðum hans.

Hann er sagður hafa yfirgefið þær til að fara og fremja svartagaldur.

Mæðgurnar fundu hann meðvitundarlausan bak við stóra steina. Viðbragðsaðilum tókst ekki að bjarga lífi hans.

Lögreglan vinnur að rannsókn málsins en segir að ekkert bendi til að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað en niðurstöðu krufningar er beðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Leigubílstjóri vildi fá konur til að gefa getnaðarlimnum einkunn

Leigubílstjóri vildi fá konur til að gefa getnaðarlimnum einkunn
Pressan
Í gær

Enn meira drama hjá bresku konungsfjölskyldunni – „No way!“

Enn meira drama hjá bresku konungsfjölskyldunni – „No way!“
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Dreki“ og „lífsins tré“ fundust á hafsbotni

„Dreki“ og „lífsins tré“ fundust á hafsbotni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fann elsta flöskuskeyti heims í göngutúr

Fann elsta flöskuskeyti heims í göngutúr
Pressan
Fyrir 2 dögum

Busavígsla fór úr böndunum – Missti báða fætur og var fjóra mánuði á spítala

Busavígsla fór úr böndunum – Missti báða fætur og var fjóra mánuði á spítala
Pressan
Fyrir 3 dögum

11 barna faðir lést í hörmulegu slysi – Síðasta sms unnustunnar

11 barna faðir lést í hörmulegu slysi – Síðasta sms unnustunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Uppgötvuðu „rotinn eggjalofthjúp“ um nálæga „helvítisplánetu“

Uppgötvuðu „rotinn eggjalofthjúp“ um nálæga „helvítisplánetu“