fbpx
Mánudagur 05.ágúst 2024
433Sport

Afskaplega óvænt nafn orðað við Chelsea – Tekur hann við af fyrirliðanum?

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. ágúst 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórlið Chelsea ku óvænt ver að horfa til Skotlands í leit að eftirmanni Conor Gallagher sem er líklega á förum í sumar.

Gallagher bar fyrirliðaband Chelsea á síðustu leiktíð en útlit er fyrir að hann sé á sölulistanum og fáanlegur fyrir lok mánaðars.

Matt O’Riley er leikmaður sem Chelsea er að skoða vegna þess en frá þessu greina bæði Sun og Mirror á Englandi.

O’Riley er 23 ára gamall miðjumaður en hann er fæddur á Englandi og hefur leikið með Celtic frá árinu 2022.

O’Riley er hálfur Dani og ákvað það í fyrra að spila með danska landsliðinu eftir leiki með bæði U16 og U18 landsliðum Englands.

Miðjumaðurinn þekkir það vel að spila í London en hann var á mála hjá Fulham frá 2009 til 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool hló að tilboði Southampton – Gætu þurft að tvöfalda upphæðina

Liverpool hló að tilboði Southampton – Gætu þurft að tvöfalda upphæðina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndina sem margir eru agndofa yfir – Er jafn hávaxinn og stjarna sumarsins

Sjáðu myndina sem margir eru agndofa yfir – Er jafn hávaxinn og stjarna sumarsins
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nágranninn bálreiður út í stórstjörnuna og sendir inn kvörtun: Segir hann vanvirða sitt einkalíf – ,,Hann sér inn í eldhúsið og garðinn“

Nágranninn bálreiður út í stórstjörnuna og sendir inn kvörtun: Segir hann vanvirða sitt einkalíf – ,,Hann sér inn í eldhúsið og garðinn“