fbpx
Mánudagur 05.ágúst 2024
433Sport

Mikael hættur sem þjálfari KFA

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. ágúst 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikael Nikulásson er hættur sem þjálfari KFA í 2. deild karla en frá þessu greinir Kristján Óli
Sigurðsson.

Mikael og Kristján eru saman í hlaðvarpsþættinum Þungavigtinni sem er í umsjón Ríkharðs Óskars Guðnasonar, betur þekktur sem Rikki G.

,,Mikael Nikulásson er hættur sem þjálfari KFA. Ræðum í Vigtinni á morgun,“ skrifaði Kristján seint í gærkvöldi.

KFA hefur tapað þremur leikjum í röð í 2. deildinni og situr í fjórða sæti er 15 umferðir eru búnar.

Mikael þjálfaði KFA einnig á síðustu leiktíð en hann var áður á mála hjá Njarðvík þar sem honum var segið upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telur að Arsenal missi varaskeifuna í sumarglugganum – ,,Dauðlangar að fá tækifæri þar“

Telur að Arsenal missi varaskeifuna í sumarglugganum – ,,Dauðlangar að fá tækifæri þar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu mörkin: Liverpool fór illa með Manchester United

Sjáðu mörkin: Liverpool fór illa með Manchester United
433Sport
Í gær

Atletico búið að kaupa eftirmann Morata

Atletico búið að kaupa eftirmann Morata
433Sport
Í gær

Leikarinn bálreiður yfir verðmiðanum: Vonar að fólk hætti við að koma – ,,Ert að glíma við öðruvísi skrímsli í dag“

Leikarinn bálreiður yfir verðmiðanum: Vonar að fólk hætti við að koma – ,,Ert að glíma við öðruvísi skrímsli í dag“