fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Segir að það sé augljóst hver taki við ef Ten Hag fær sparkið – ,,Ekki hentug staða fyrir þjálfara liðsins“

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. ágúst 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er augljóst hver tekur við Manchester United í vetur ef félagið ákveður að láta Hollendinginn Erik ten Hag fara.

Þetta segir Dwight Yorke, fyrrum leikmaður liðsins, en hann segir að Ruud van Nistelrooy verði ráðinn til starfa ef eitthvað fer úrskeiðis.

Van Nistelrooy er fyrrum leikmaður United en hann var ráðinn inn í þjálfarateymi félagsins fyrr í sumar.

,,Það er augljóst hvað Manchester United gerir ef þeir ákveða að reka Ten Hag – þeir munu ráða inn Ruud van Nistelrooy,“ sagði Yorke.

,,Þetta er ekki beint hentug staða fyrir þjálfara liðsins. Ég þekki Ruud vel og hann er frábær náungi en er með sín eigin markmið og eigin metnað.“

,,Ég get bara talað um mína reynslu en fyrir mér er það ekki frábær tilfinning að vita af því að ef eitthvað fer úrskeiðis þá ert þú næstur inn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kveðja Neymar formlega – Þénaði 350 milljónir á mínútu

Kveðja Neymar formlega – Þénaði 350 milljónir á mínútu
Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gagnrýnir Íslendinga fyrir hvernig þeir hafa talað um Dag Sigurðsson

Gagnrýnir Íslendinga fyrir hvernig þeir hafa talað um Dag Sigurðsson
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skipti hans til Þýskalands hafa áhrif á leikmann Manchester City

Skipti hans til Þýskalands hafa áhrif á leikmann Manchester City
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands
433Sport
Í gær

Tap hjá Íslandi í öðrum leik – Mæta Wales á morgun

Tap hjá Íslandi í öðrum leik – Mæta Wales á morgun
433Sport
Í gær

Allar líkur á að hann fari – Verið orðaður við Arsenal

Allar líkur á að hann fari – Verið orðaður við Arsenal
433Sport
Í gær

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði