fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Segir að hann sé of gamall fyrir liðið – ,,Spilað mest 10-12 deildarleiki“

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. ágúst 2024 12:00

James skellti sér á snekkju í sumar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru litlar sem engar líkur á að Lazio ákveði að semja við kólumbísku stórstjörnuna James Rodriguez í sumar.

Þetta segir Angelo Fabiani, yfirmaður knattspyrnumála Lazio, en James hefur verið orðaður við félagið.

James er 33 ára gamall en hann er fyrrum leikmaður liða eins og Porto, Monaco, Real Madrid og Everton.

Eftir frábæra frammistöðu á Copa America í sumar er James orðaður við ýmis félög en útlit er fyrir að hann endi ekki hjá Lazio.

Fabiani talar um aldur leikmannsins og telur að miðjumaðurinn sé einfaldlega og gamall fyrir verkefnið hjá Lazio.

,,Hann er frábær leikmaður en hann er yfir 33 ára gamall og á síðustu árum hefur hann mest spilað 10-12 deildarleiki,“ sagði Fabiani.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið orðað við Rashford

Enn eitt félagið orðað við Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorðu ekki að taka sénsinn á Van Dijk – Gerði mistök því honum leiddist

Þorðu ekki að taka sénsinn á Van Dijk – Gerði mistök því honum leiddist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Á leið til Manchester fyrir hátt í sex milljarða

Á leið til Manchester fyrir hátt í sex milljarða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea sendir inn fyrirspurn til Bayern Munchen

Chelsea sendir inn fyrirspurn til Bayern Munchen
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Atla Þórs

Víkingur staðfestir komu Atla Þórs
433Sport
Í gær

KSÍ og Víkingur ræða um peningaupphæðina fyrir Arnar – Þetta er líklegasta talan

KSÍ og Víkingur ræða um peningaupphæðina fyrir Arnar – Þetta er líklegasta talan
433Sport
Í gær

Rýnt í gögnin eftir andlátið – Var í eins og hálfs milljarða skuld

Rýnt í gögnin eftir andlátið – Var í eins og hálfs milljarða skuld