fbpx
Fimmtudagur 01.ágúst 2024
433Sport

Barcelona skellir stóru tilboði á borðið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur boðið 55 milljónir punda í Dani Olmo sóknarmann RB Leipzig og er líklegt að það tilboð verði samþykkt.

Þessi 26 ára gamli spænski landsliðsmaður vill ólmur komast heim til Spánar.

Olmo var frábær með spænska landsliðinu á Evrópumótinu í sumar þar sem liðið fór með sigur af hólmi.

Olmo hefur sjálfur samið um kaup og kjör við Barcelona en hann hefur einnig verið orðaður við Manchester City.

Barcelona borgar 42,5 milljónir punda til að byrja með en endanlegt kaupverð gæti orðið 55 milljónir punda með bónusum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United sagt skoða það alvarlega að kaupa Chilwell

United sagt skoða það alvarlega að kaupa Chilwell
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áföllin dynja yfir Manchester – Yoro frá í þrjá mánuði, Hojlund lengi frá og hvað kom fyrir Rashford í nótt?

Áföllin dynja yfir Manchester – Yoro frá í þrjá mánuði, Hojlund lengi frá og hvað kom fyrir Rashford í nótt?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lengjudeildin: Keflavík lagði Þór – Jafnt á Dalvík

Lengjudeildin: Keflavík lagði Þór – Jafnt á Dalvík
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umboðsmaðurinn reiður eftir fréttir vikunnar – ,,Hættið að búa til falsfréttir“

Umboðsmaðurinn reiður eftir fréttir vikunnar – ,,Hættið að búa til falsfréttir“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maresca um framtíð fyrirliðans: ,,Getur allt gerst“

Maresca um framtíð fyrirliðans: ,,Getur allt gerst“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki lengi að taka upp símann er hann tók eftir hvaða stjörnur voru mættar á leikinn

Ekki lengi að taka upp símann er hann tók eftir hvaða stjörnur voru mættar á leikinn