fbpx
Fimmtudagur 01.ágúst 2024
433Sport

Nani snýr heim – Tíunda félagið á ferli hans

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kantmaðurinn Nani hefur skrifað undir eins árs samning við Estrela da Amadora í Portúgal.

Um er að ræða uppeldisfélagið hans en Nani er 37 ára gamall kantmaður.

Nani hóf ferilinn ungur með Estrela da Amadora en fór þaðan til Sporting Lisbon þar sem hann lék fyrst í meistaraflokki.

Estrela da Amadora verður tíunda félag Nani á atvinnumannaferlinum og líklega það síðasta.

Nani lék síðast með Adana Demirspor í Tyrklandi en samningur hans þar rann út í sumar. Nani lék lengi vel með Manchester United.

Hann yfirgaf United árið 2015 og hefur síðan þá spilað í Tyrklandi, Bandaríkjunum, Ástralíu og fleiri löndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United sagt skoða það alvarlega að kaupa Chilwell

United sagt skoða það alvarlega að kaupa Chilwell
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áföllin dynja yfir Manchester – Yoro frá í þrjá mánuði, Hojlund lengi frá og hvað kom fyrir Rashford í nótt?

Áföllin dynja yfir Manchester – Yoro frá í þrjá mánuði, Hojlund lengi frá og hvað kom fyrir Rashford í nótt?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lengjudeildin: Keflavík lagði Þór – Jafnt á Dalvík

Lengjudeildin: Keflavík lagði Þór – Jafnt á Dalvík
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umboðsmaðurinn reiður eftir fréttir vikunnar – ,,Hættið að búa til falsfréttir“

Umboðsmaðurinn reiður eftir fréttir vikunnar – ,,Hættið að búa til falsfréttir“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maresca um framtíð fyrirliðans: ,,Getur allt gerst“

Maresca um framtíð fyrirliðans: ,,Getur allt gerst“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki lengi að taka upp símann er hann tók eftir hvaða stjörnur voru mættar á leikinn

Ekki lengi að taka upp símann er hann tók eftir hvaða stjörnur voru mættar á leikinn