fbpx
Fimmtudagur 01.ágúst 2024
433Sport

Hættir sem aðstoðarmaður Ten Hag og tekur við gamla starfinu hans Heimis

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. ágúst 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve McClaren aðstoðarmaður Erik Ten Hag er hættur hjá Manchester United og tekur við landsliði Jamaíka.

Manchester United staðfesti þessi tíðindi í gær en McClaren tekur við af Heimi Hallgrímssyni.

Heimir sagði upp störfum hjá Jamaíka fyrir nokkrum vikum til að taka við landsliði Íslands.

McClaren hefur gríðarlega reynslu en hann var aðstoðarmaður Sir Alex Ferguson um tíma en stýrði einnig enska landsliðinu og fleiri liðum.

Hann mætti svo aftur til United fyrir tveimur árum og astoðaði Erik ten Hag en hættir nú störfum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Áföllin dynja yfir Manchester – Yoro frá í þrjá mánuði, Hojlund lengi frá og hvað kom fyrir Rashford í nótt?

Áföllin dynja yfir Manchester – Yoro frá í þrjá mánuði, Hojlund lengi frá og hvað kom fyrir Rashford í nótt?
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Nágrannar að missa glóruna á stjörnunni – Börnin með partý og hundurinn gelltir sí og æ

Nágrannar að missa glóruna á stjörnunni – Börnin með partý og hundurinn gelltir sí og æ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birti óvænt mynd af sér í annarri landsliðstreyju – Allt annað vakti þó mesta athygli á þessari mynd

Birti óvænt mynd af sér í annarri landsliðstreyju – Allt annað vakti þó mesta athygli á þessari mynd
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Alls engin skemmtun í eina leik kvöldsins

Besta deildin: Alls engin skemmtun í eina leik kvöldsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fléttan að ganga upp og United mun selja Wan-Bissaka

Fléttan að ganga upp og United mun selja Wan-Bissaka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virðist styttast í næstu stóru kaup Arsenal

Virðist styttast í næstu stóru kaup Arsenal