fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Lengjudeildin: Omar Sowe með þrennu – Afturelding með frábæran sigur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 22:47

Mynd: Leiknir R.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Omar Sowe var í miklu stuði fyrir Leikni Reykjavík í kvöld sem spilaði við Gróttu í Lengjudeild karla.

Omar gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu í leiknum sem Leiknir vann að lokum með þremur mörkum gegn einu.

Rasmus Christiansen lagaði stöðuna fyrir Gróttu í 2-1 í seinni hálfleik en eftir það skoraði Omar sitt þriðja mark og gulltryggði sigurinn.

Afturelding átti þá frábæran leik gegn Grindavík og vann sannfærandi 3-0 útisigur.

Leiknir R. 3 – 1 Grótta
1-0 Omar Sowe
2-0 Omar Sowe
2-1 Rasmus Christiansen
3-1 Omar Sowe

Grindavík 0 – 3 Afturelding
0-1 Elmar Kári Enesson Cogic
0-2 Sævar Atli Hugason
0-3 Andri Freyr Jónasson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“
433Sport
Í gær

Spilaði sinn síðasta leik í dag

Spilaði sinn síðasta leik í dag
433Sport
Í gær

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur