fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Gareth Southgate með tvö áhugaverð tilboð á borðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate er atvinnulaus eftir að hafa ákveðið að hætta með enska landsliðið eftir Evrópumótið í Þýskalandi.

Núna er Southgate hins vegar með tvö tilboð á borðinu um að starfa í sjónvarpi á Englandi.

BBC vill fá Southgate inn í í teymið í kringum Match of the Day þar sem fjallað er um ensku úrvalsdeildina.

Þátturinn hefur notið gríðarlega vinsælda en Southgate kæmi inn í teymi með Gary Lineker og Alan Shearer en Ian Wright er hættur.

ITV hefur einnig boðið Southgate að koma inn hjá þeim og starfa með sérfræðingum þeirra í kringum leiki í enska bikarnum og landsleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið kvöldsins á Englandi – Liverpool mætir funheitum Forest-mönnum

Byrjunarlið kvöldsins á Englandi – Liverpool mætir funheitum Forest-mönnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eru að skilja eftir 30 ára hjónaband

Eru að skilja eftir 30 ára hjónaband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Atla Þórs

Víkingur staðfestir komu Atla Þórs
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Maðurinn sem hafnaði Liverpool fer til Arsenal

Maðurinn sem hafnaði Liverpool fer til Arsenal